Nauðgun réttlætiskenndarinnar
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála lækkar sektir olíufélaganna
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur lækkað stjórnvaldssektir sem samkeppnisráð gerði olíufélögunum að greiða í vegna ólöglegs samráðs. Lækka sektirnar úr samtals 2,6 milljörðum í um 1,5 milljarða, mest hjá Skeljungi. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins að meginniðurstöður samkeppnisráðs um ólöglegt samráð, hafi verið staðfestar að mestu.Bölvaðar gungur eru þetta hjá áfrýjunarnefnd samkeppnismála.
Tengist:
Lýðræði + kapitalismi = lamað réttarkerfi?