Frelsarinn skrifar á vantru.net
“Allt á jörðinni mun deyja”
Svo hljóðar skylduboðskapur Guðs í höndum séra Sigurðar Pálssonar í bókinni Regnboginn fyrir 7 ára grunnskólabörn. Í bókinni er syndaflóðið kennt sem söguleg staðreynd þar sem ekkert er dregið undan um Nóa og fjöldamorð Guðs ríkiskirkjunnar. Kirkjunnar menn hamra reyndar á því að í skólum landsins sé kennd kristinfræði, en skólabækurnar bera þess skýrt merki að vera trúboð. Í raun er engin munur á frásögn séra Sigurðar til barna landsins og hefðbundin sunnudagaskólakennsla kirkjunnar. Við þekkjum flest frá blautu barnsbeini að Nóaflóðið er ein af mikilvægustu frásögn biblíunnar að mati kirkjunnar. Hvað segja sömu menn við fullorðið fólk um raunveruleg flóð þegar tugþúsundir láta lífið og samviskan kallar?
Afar góð grein.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home