Er græðgin okkar stærsti löstur?
Ég var að sjá The Corporation.
Eftir að hafa séð þessa mynd er ekki hægt:
Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.
Að aðhyllast kapítalíska hugsun.
Að horfa í augu forstjóra og eigenda stórfyrirtækja í dag, án þess að langa til að hrækja í andlitið á þeim og berja þá í klessu.
Að kaupa vörur stórfyrirtækja án þess að fá óbragð í munninn.
Að sjá Davíð og félaga, sem annað en handbendi djöfulsins.
Að vera stoltur af mannkyninu.
Að horfa með björtum augum til framtíðar.
Að láta græðgina hlaupa með sig í gönur.
Við erum skrímsli.
1 Comments:
Græðgi er ein af dauðasyndunum!
Skrifa ummæli
<< Home