Voðalega eitthvað viðkvæmir þessi Grikkir
Bók um Jesúm Krist bönnuð í Grikklandi
Dómstóll í Aþenu hefur bannað teiknimyndabókina „Líf Jesú“ þar sem Jesú Kristur er sýndur sem misheppnaður fíkniefnaneytandi og kraftaverkin gerast af heppni. Höfundur bókarinnar, Austurríkismaðurinn Gerhard Haderer, mætti ekki fyrir dóm þegar dómur var kveðinn upp og fékk sex mánaða fangelsisdóm sem byggði á að bókin móðgaði trúnna. Hefði Haderer mætt í réttinn stóð honum til boða að losna undan refsingu með því að greiða sekt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home