Taugafræðilegur grunnur meðvitundar
The Neuronal Basis of Consciousness
Ef þú hefur einhvern minnsta áhuga á mannsheilanum, meðvitund okkar og skynjun þá mæli ég eindregið með því að þú dundir þér við að horfa á þessa fyrirlestra, sem Christof Koch prófessor hjá California Institute of Technology hefur gert aðgengilega á netinu, ég efast stórlega um að þú verðir fyrir vonbriðgum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home