Hugsað fram í fingurgóma

Tilvistarkreppa spendýrs frá sjónarhóli öreindar.

þriðjudagur, janúar 18, 2005

Guðni Ágústsson sýnir hvað í honum býr


Guðni: Íraksmálið hefur verið margrætt
„Þarna voru auðvitað bandamenn að fara inn til þess að taka þennan Saddam Hussein, sem hafði drepið milljón manns og ógnaði heimsfriði. Það er auðvitað skýrt að þessi 30 þjóða yfirlýsing sneri eingöngu að því að fara inn og taka þennan mann úr umferð og hefja svo uppbyggingu í Írak og lýðræðislega endurskipulagningu. Nú eru kosningar þar framundan og þar er því hafinn nýr tími og ég held að við eigum ekkert að eyða kröftum okkar í þessar deilur. Maðurinn var ógnvænlegur," segir Guðni.

Annaðhvort er Guðni illa upprættur lygari eða hann er trúgjarn og heimskur, ég vona fyrir hans hönd að það sé það síðara sem á við?

posted by Björn Darri at 10:24 f.h.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Um mig

Myndin mín
Nafn: Björn Darri
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Homo sapiens skepticus

Skoða allan prófílinn minn

(n) the universe; the cosmos

Reality Bites

    We are the world (USA for Iraq 2004)
    Vilt þú hafa fugla í þí­num heimi?
    Er græðgin okkar stærsti löstur?

Previous Posts

  • Kristilegt hjálparstarf, ehh, trúboð...?
  • Vöðvastæltir örþjarkar
  • Fornminjahvað?
  • Flott gallerý
  • Vantrúaður tapar fyrir Bush
  • Bakteríur í kafbátaleik
  • Hringekjur himingeimsins
  • Límmiðinn fáránlegi dæmdur úr leik
  • Ali G hristir upp í bandaríkjamönnum
  • Töffaraspendýr í den

Links

    Vantrú.is
    Killing Iceland
    Fólkið.net
    Information Clearing House
    Guerilla News Network
    GOD-IN-A-BOX©
    CSICOP
    Siðmennt
    The Talk.Origins Archive
    The Skeptic's Dictionary
    The Edge
    Noam Chomsky (Blog)
    James Randi.org
    The Brights
    The Secular Web
    The Skeptics Society
    The Infidel Guy
    Skoðun
    The World of Richard Dawkins
    Fundies Say the Darndest Things
    Rapture Ready


 

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)