Guðni Ágústsson sýnir hvað í honum býr

Guðni: Íraksmálið hefur verið margrætt
„Þarna voru auðvitað bandamenn að fara inn til þess að taka þennan Saddam Hussein, sem hafði drepið milljón manns og ógnaði heimsfriði. Það er auðvitað skýrt að þessi 30 þjóða yfirlýsing sneri eingöngu að því að fara inn og taka þennan mann úr umferð og hefja svo uppbyggingu í Írak og lýðræðislega endurskipulagningu. Nú eru kosningar þar framundan og þar er því hafinn nýr tími og ég held að við eigum ekkert að eyða kröftum okkar í þessar deilur. Maðurinn var ógnvænlegur," segir Guðni.
Annaðhvort er Guðni illa upprættur lygari eða hann er trúgjarn og heimskur, ég vona fyrir hans hönd að það sé það síðara sem á við?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home