Halldór Ásgrímsson, maður eða mús?
Enn deilt hart á Alþingi um stuðning við Íraksstríð
Fyrst segir Halldór eitt, svo annað, svo eitthvað allt annað og á endanum segist hann í raun ekki hafa sagt nokkurn skapaðan hlut.
Svona illa innrættur stríðsherra á ekki að fá að stjórna sandkassa á róló, hvað þá heilli þjóð.
Tengist:
Guðni Ágústsson sýnir hvað í honum býr
Eru virkilega engin gjöreyðingarvopn í Írak?
Davíð rembist eins og rjúpa við staur
Gallup: 84% landsmanna vilja af lista staðfastra
Hverjir mata krókinn hvað mest í Írak?
Írak rís upp úr öskunni í eldinn
Öllu snúið á hvolf eins og þeim einum er lagið
Er stuðningurinn við Íraksstríðið flókið og viðamikið mál?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home