Er skítalykt af þessu eða hvað?
Árni Johnsen ekki kjörgengur (05.08.2006)
Árni Johnsen þarf að fá uppreisn æru frá forseta Íslands hyggist hann gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Undirskrifalistar ganga nú um í Vestmannaeyjum þar sem skorað er á hann að taka þátt í prófkjöri í suðurkjördæmi fyrir kosningar næsta vor.
Árni Johnsen fær uppreisn æru (30.08.2006)
Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismanni, hefur verið veitt uppreisn æru, segir í Fréttablaðinu í dag.
Handhafar forsetavalds, þau Geir H. Haarde forsætisráðherra, Gunnlaugur Claessen, forseti Hæstaréttar og Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, undirrituðu beiðnina að tillögu Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra.