Hugsað fram í fingurgóma

Tilvistarkreppa spendýrs frá sjónarhóli öreindar.

laugardagur, ágúst 19, 2006

Chomsky á Gufunni kl. 16:10

Frjálshyggja Noams Chomsky
María Kristjánsdóttir fjallar í nokkrum þáttum á laugardögum um Noam Chomsky, prófessor og stjórnleysingja. Málfræðingakenningar Chomskys hafa haft áhrif á þróun sálfræði og einnig tölvufræði og stærðfræði. Auk fræðistarfa er Chomsky þekktur fyrir djarfar pólitískar skoðanir og er hann mjög umdeildur jafnt á hægri sem vinstri væng stjórnmála. Fyrr á þessu ári kom út nýjasta bók hans, ,,Mislukkuð Bandaríki: Misbeiting valds og árás á lýðræði”.

posted by Björn Darri at 10:37 f.h.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Um mig

Myndin mín
Nafn: Björn Darri
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Homo sapiens skepticus

Skoða allan prófílinn minn

(n) the universe; the cosmos

Reality Bites

    We are the world (USA for Iraq 2004)
    Vilt þú hafa fugla í þí­num heimi?
    Er græðgin okkar stærsti löstur?

Previous Posts

  • Írak frá sjónarhóli íraka
  • Chomsky fjallar um réttlátt stríð í West Point
  • Almannatengsl og lýðræði
  • Alþjóðabankinn, féló stórfyrirtækjanna
  • Stefnuyfirlýsing trúleysingja
  • Áróðursherferð í Afganistan
  • Hinar myrku miðaldir 2.0
  • Áhugaverðar vangaveltur um teiknimyndamálið
  • Bólivía bugar Bechtel
  • Sjálfseyðingarhvöt okkar vestræna samfélags

Links

    Vantrú.is
    Killing Iceland
    Fólkið.net
    Information Clearing House
    Guerilla News Network
    GOD-IN-A-BOX©
    CSICOP
    Siðmennt
    The Talk.Origins Archive
    The Skeptic's Dictionary
    The Edge
    Noam Chomsky (Blog)
    James Randi.org
    The Brights
    The Secular Web
    The Skeptics Society
    The Infidel Guy
    Skoðun
    The World of Richard Dawkins
    Fundies Say the Darndest Things
    Rapture Ready


 

Powered by TagBoard Message Board
Name

URL or Email

Messages(smilies)