Chomsky á Gufunni kl. 16:10
Frjálshyggja Noams Chomsky
María Kristjánsdóttir fjallar í nokkrum þáttum á laugardögum um Noam Chomsky, prófessor og stjórnleysingja. Málfræðingakenningar Chomskys hafa haft áhrif á þróun sálfræði og einnig tölvufræði og stærðfræði. Auk fræðistarfa er Chomsky þekktur fyrir djarfar pólitískar skoðanir og er hann mjög umdeildur jafnt á hægri sem vinstri væng stjórnmála. Fyrr á þessu ári kom út nýjasta bók hans, ,,Mislukkuð Bandaríki: Misbeiting valds og árás á lýðræði”.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home