Jæja, best að rúlla þessu af stað aftur...
...eftir þessa alllltof löngu letipásu.
Hér er nokkuð athyglisverð grein, þar sem einhver spekingur kennir brotthvarfinu frá Gaza um hamfarir síðustu viku í Bandaríkjunum og nefnir því til stuðnings afar gáfulega hluti eins og t.d:
Gaza's Jewish communities were located in Israel's southern coastal region; America's southern coastal region now lies in ruins.og
Katrina, written in Hebrew, has a numerical equivalent of 374, according to a biblical numbering system upheld by all traditional Jewish authorities. Two relevant passages in the Torah share the exact numerical equivalent: "They have done you evil" (Gen. 50:17) and "The sea upon land" (Exodus 14:15).Mikið vildi ég óska þess að mannkynið færi að vaxa upp úr þessari fjandans trú, henni fylgir ekkert nema heimska.
Hér er svo greinin:
Did God send Katrina as judgment for Gaza? Eerie parallels between forced evacuations spark speculation
3 Comments:
Gott að fá þig aftur, hef saknað þín :)
:)
Ég finn til við orðalagið. Trú er eitt og trúarbrögð annað, og svo reyndar er þessi gaur sem þú vitnar í dæmi um vanvita sem passar eiginlega við hvorugan flokkinn. Trúarbrögð menga hugann með bulli eins og þessu á meðan trú getur virkað án fordóma og fyrirlitningar. Gott dæmi finnst mér vera öll vísindaleg þróun sem átti sér stað í Írak, öllu heldur Bagdad þar sem klárustu menn vísinda þess tíma sáu vísindin í öllum sínum formum sem leið til að skilja guð. Engar vanvita sögur um kornunga jörð, risaeðlur í eden garðinum og þvíumlíkt bull heldur bara staðreyndir og vísindi, allt í nafni guðs.
Skrifa ummæli
<< Home