Hotel Rwanda
Var að horfa á afar góða mynd, Hotel Rwanda, og las í kjölfarið þessa grein um ástandið í Darfur, þar sem því er lýst hvernig þúsundum hefur verið slátrað og milljónir eru í lífshættu vegna yfirvofandi hungursneyða og ofbeldis.
Við lok greinarinnar er maður rifinn all harkalega aftur inn í sinn verndaða vestræna raunveruleika, með auglýsingu, sem spyr hvort manni finnist maður vera að borga of mikið fyrir líftrygginguna sína.
Týpískt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home