Aukning á aukningu aukinnar lyfjanotkunnar eykst
Útgjaldaauki TR vegna þunglyndislyfja 8% milli ára
Af þunglyndislyfjum vega tveir lyfjaflokkar þyngst eða um 97% af kostnaðinum. Annars vegar er um að ræða svonefnda sérhæfða serótónín endurupptökuhemla og hins vegar serótónín noradrenalín endurupptökuhemlar en hækkun nemur 61% í fyrrnefnda lyfjaflokknum og 36% í hinum.
Útgjaldaaukning TR stafar aðallega af aukinni notkun lyfja í þessum tveimur flokkum en ekki er um verðhækkanir að ræða nema í einum lyfjaflokki.
...
Notkun í aldurshópnum 15 til 19 ára fyrstu 11 mánuði ársins jókst miðað við sama tímabil árið á undan, notkun í aldurshópnum 5-9 ára minnkaði en breyting var í aldurshópunum 10-14 og 1-4 ára.
Þegar heildarnotkunin þunglyndislyfja er greind nánar niður fyrir aldurshópinn 19 ára og yngri sást hins vegar að notkunin í umræddum lyfjaflokki, sem varað hefur verið við, jókst en notkun á öðrum þunglyndislyfjum minnkaði.
Tengist:
Biluð börn, hvað veldur?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home