Litla stúlkan með skærin handtekin
Handtekin fyrir að koma með skæri í skólann
Lögreglustjóri og skólastjóri í Philadelphiu í Bandaríkjunum hafa beðið móður tíu ára stúlku afsökunar á því að stúlkan skyldi handjárnuð og handtekin eftir að upp komst að hún væri með skæri í skólatöskunni sinni.Þvílík klikkun, sem kraumar undir niðri í bandarísku þjóðfélagi þessa dagana.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home