Chomsky fjallar um réttlátt stríð í West Point
Ég mæli eindregið með því að fólk hlýði á þennan fyrirlestur um skilgreininguna á réttláttu stríði og innrásina í Írak, hann er áhugaverður, upplýsandi og mikilvægt mótvægi við popp-útgáfuna af gangi mála.
On Just War Theory and the Invasion of Iraq:
Real Video
Torrent, 360mb skrá