Norðmenn á réttri leið
Næstum helmingur Norðmanna styður aðskilnað ríkis og kirkju
47% þátttakenda í könnuninni sögðust vilja að ríki og kirkja yrðu aðskilin, en 41% sögðust vilja að áfram yrðu tengsl þarna á milli. 3.912 manns tóku þátt í könnuninni sem Dagbladet lét gera. Í svipaðri könnun sem gerð var árið 1992 sögðu 60% þátttakenda að þeir væru andsnúnir aðskilnaði ríkis og kirkju, en aðeins 26% voru þá hlynntir aðskilnaðinum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home