Trúir þú á Guð?
71% Evrópubúa segjast trúa á Guð
Sjö af hverjum tíu Evrópubúum segjast trúa á Guð, að því er fram kemur í nýrri könnun sem birt var í dag. Verulegur munur er þó milli landa á því hversu trúað fólk kveðst. Þannig segjast 97% Pólverja vera trúaðir en einungis 37% Tékka.Hverjar ætli niðurstöðurnar hefðu orðið fyrir 150 árum? 99%?
1 Comments:
93% Íslendinga segjast vera trúaðir. (alla vega seinast þegar ég vissi 1995)
Skrifa ummæli
<< Home