Íbúar Falluja snúa heim í rústirnar
Falluja: Heimamenn reiðir vegna skemmda
Flóttamenn sem sneru heim til Falluja í Írak í gær brugðust reiðir við þegar þeir sáu eyðilegginguna í borginni eftir bardagana í síðasta mánuði. Þeir segja ekki einu sinni dýr geta þrifist þar við núverandi aðstæður.
...
Stefnt er að því að flóttamenn geti snúið aftur til borgarinnar á næstu vikum en þeir munu hvorki hafa vatn né rafmagn og ekki geta haft samskipti við umheiminn þar sem fjarskiptakerfi borgarinnar var lagt í rúst.
Heima er best.
Food for thought:
We are the world (USA for Iraq 2004)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home