Nú er tíminn!
Ætli víkingasveitin sé viðbúin þessu?
Eftirfarandi er úr yfirlitsskýrslu Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra um alþjóðamál, sem lögð var fyrir Alþingi á 125. löggjafarþingi 1999-2000.
Utanríkisráðuneytið tók virkan þátt í Norðurvíkingi 99, jafnt skipulagi sem framkvæmd, og er það í samræmi við þá markvissu stefnu stjórnvalda að axla stærra hlutverk í vörnum landsins. Þátttaka Landhelgisgæslunnar var umfangsmeiri en verið hefur og víkingasveitin tók í fyrsta sinn þátt með beinum hætti. Rétt er samt að geta þess að Landhelgisgæslan og víkingasveitin voru í löggæsluhlutverki og tóku ekki þátt í hernaðaraðgerðum.
Þetta var reyndar '99, hver veit nema þeir séu orðnir hervæddari núna :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home