One small step for man, one giant setback for mankind
Heil grein, já, HEIL GREIN sem reynir að færa rök fyrir Vitrænni Hönnun (Intelligent Design) hefur nú birtst í alvöru vísindariti (Proceedings of the Biological Society of Washington) í USA (hvar annarstaðar ætti þetta svosem að gerast?), ætli þeir fari ekki af stað með einhvern massífan trúaráróður á þessum miklu tímamótum... strangtrúarmenn loksins komnir með riddara á taflborðið, haltan þó. Ég hef það á tilfinningunni að þessi grein fái ekki að standa lengi áður en varðhundar Darwins koma og rífa hana í sig, verst að það mun alveg örugglega fara algjörlega fram hjá þeim strangtrúuðu.
Meira um þetta hér:
Darwinists Squelching Intelligent Design Debate
/Darri
A proud Darwinian fundamentalist :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home